» Materials

Arfleifð specializes in high quality handcrafted apparel and accessories made from traditional materials.

Materials

Arfleifð keeps up the Icelandic tradition of using what nature gives. All hunting and fishing is sustainable and heavily regulated by the Icelandic government. Skin, hair and bones of farmed animals come from abattoirs from around the country and most of it would go to waste if not used in this or similar way. Each material has its unique qualities and identity:

 • The leather side of reindeer is soft and beautiful, but the reverse side with similar texture as suede and patterns made by the vascular system and spine, makes the reindeer leather extremely special.
 • Lamb leather is extremely soft and comes without or with hair.
 • Cod leather is a mixture of fine and rough texture. The scale is rather delicate and small.
 • Salmon leather is thin but very strong. The scale pattern is bigger than the cod’s, yet delicate and regular.
 • Redfish/perch leather is the thickest and roughest fish leather, with big scales.
 • Spotted catfish leather is characterized by spots that look like leopard spots. The skin is smooth, as the fish has no scale.

 

Arfleifð heldur í þá íslensku hefð að nýta þau hráefni sem falla til í náttúrunni eða eftir slátrun á dýra- og fiskitegundum sem notaðar eru til manneldis. Veiðar, verkun og sútun hráefnanna fer fram á Íslandi sem og öll hönnun og vinna Arfleifðar. Hvert hráefni hefur sitt sérkenni: 

 • Hreindýraleður er mjúkt og sterkt en það sem gerir skinnið einstakt er bakhlið leðursins, sá partur sem snýr inn á dýrinu. Með sérstakri sútunaraðferð verða æðakerfið og hryggurinn sýnileg í skinninu 
 • Lambaleður er mjúkt og hentar vel í fatnað og fylgihluti en einnig er hægt að fá lambaleður með hárum öðrumegin og leðri hinumegin sem hentar vel í yfirhafnir og hlýjan fatnað. 
 • Þorskleður hefur smágert fínt hreistur, víða slétt en inn á milli eru grófir blettir. 
 • Laxaleður er fínlegt með örlítið stærra hreistri en þorskurinn og mjórri rönd eftir miðju skinni sem er helsta sérkenni þess. 
 • Karfaleður er þykkasta roðið, gróft og hrjúft vegna stórgerðs hreisturs. 
 • Hlýraleður einkennist af óreglulegum dökkum blettum og er slétt sökum þess að fiskurinn er óhreistraður.
Arfleifð 2014 Ágústa Harðardóttir Up

Hit Counter provided by technology reviews