» The Designer

Arfleifð specializes in high quality handcrafted apparel and accessories made from traditional materials.

The Designer

Arfleifð´s workshop and boutique is in Djupivogur, a small village on the east coast of Iceland. It is open all year long for visitors that want to learn about the craft, its history and development. Chat directly with the creator of Arfleifð, Ágústa Margrét Arnardóttir and watch the making of items available in the boutique. Ágústa is responsible for the whole creative process, from conceptualization to the finished product. She uses techniques and skills in her production that she has developed herself because working with these organic materials is very different from working with other textiles. Products are available at the boutique and the web shop at www.arfleifd.is and personally through Ágústa, who gives professional advice about the products.

Vinnustofan Arfleifðar er á Djúpavogi, 450 manna sjávarþorpi á austurströnd Íslands. Þar gefst fólki kostur á að fræðast um sögu skinnaverkunar, handverks og hönnunar og fylgjast með Ágústu Margréti Arnardóttur eiganda Arfleifðar vinna vörurnar. Ágústa lærði almenna hönnun á Íslandi og skó- og fylgihlutahönnun á Ítalíu. Hún hannar og handgerir allar vörurnar og þróaði að mestu sjálf með sér tæknina sem hún notar við meðhöndlun á leðri sem er allt öðruvísi en textílefni. Leðrið er “lifandi” og taka þarf mið af því í framleiðsluferlinu. 

Vörurnar er hægt að kaupa í verslun á vinnustofunni, í vefverslun eða beint í gegnum Ágústu sem veitir persónulega og faglega aðstoð.

Arfleifð 2014 Ágústa Harðardóttir Up

Hit Counter provided by technology reviews